Innblástur — Innblástur

Brian Patrick Flynn innanhúshönnuður blandar mynstrum saman

Brian Patrick Flynn Innblástur Studio McGee

Brian Patrick Flynn - mynd tekin af Styleblueprint              Brian Patrick Flynn - mynd tekin af Instagram Okkar helsti innblástur  hérna hjá Kaktus&Co. eru meðal annars Sudio McGee og Brian Patrick Flynn. Studio McGee er greinilega sammála þar sem hægt er að finna skemmtilegt viðtal við Brian á síðunni þeirra.                      Brian Patrick Flynn - mynd tekin af Sudio McGee Í tímaritinu Styleblueprint ræðir hann meðal annars um að hanna hús í Reykjavík sem var víst ansi mikil áskorun: "The most challenging project I’ve ever worked on was remodeling a row-house in Reykjavik, Iceland. Differences in currency,...

Lesa meira →