Innblástur
Nýtt fríblað frá Hús og híbýli með áherslu á eldhús
Á dögunum kom út flott fríblað frá Hús og híbýli með áherslu á eldhús. Hægt er að nálgast blaðið í verslunum Hagkaupa en einnig er hægt að skoða blaðið hér.
Brian Patrick Flynn innanhúshönnuður blandar mynstrum saman
Brian Patrick Flynn Innblástur Studio McGee
Brian Patrick Flynn - mynd tekin af Styleblueprint Brian Patrick Flynn - mynd tekin af Instagram Okkar helsti innblástur hérna hjá Kaktus&Co. eru meðal annars Sudio McGee og Brian Patrick Flynn. Studio McGee er greinilega sammála þar sem hægt er að finna skemmtilegt viðtal við Brian á síðunni þeirra. Brian Patrick Flynn - mynd tekin af Sudio McGee Í tímaritinu Styleblueprint ræðir hann meðal annars um að hanna hús í Reykjavík sem var víst ansi mikil áskorun: "The most challenging project I’ve ever worked on was remodeling a row-house in Reykjavik, Iceland. Differences in currency,...
Eldhús 2021 - Studio McGee
![Eldhús 2021 - Studio McGee](http://kaktusogco.is/cdn/shop/articles/25eacbbc38824625a715558302af95f6_{width}x.jpg?v=1623363960)
Við hjá KAKTUS & Co. elskum Studio McGee!
Hérna eru nokkur eldhús þar sem gylltar og dökkar höldur fá að njóta sín.